Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segist ekki viss um að meirihluti bæjarbúa hafi vitað um eignarhlut Hafnfirðinga í HS Veitum. Sala hlutarins sé „stórkostlegt tækifæri“ fyrir bæinn. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir erfitt að átta sig á því hvort um sé að ræða… Read More ›
Uncategorized
Meirihlutinn hafnaði íbúakosningu og selur hlut Hafnfirðinga í HS Veitum
Á bæjarráðsfundi síðastliðinn fimmtudag samþykkti meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að selja 15,42% hlut Hafnfirðinga í HS Veitum. Kaupandi er HSV eignarhaldsfélag sem er í eigu fjölda lífeyrissjóða auk fjárfestisins Heiðars Guðjónssonar. Tillaga minnihlutans um að halda íbúakosningu um málið var… Read More ›
Tillögu um móttöku flóttabarna drepið á dreif – „Á meðan deyja börn á Lesbos“
Friðþjófur Helgi Karlsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði fram tillögu um móttöku barna á flótta á fundi bæjarstjórnar þann 30. september. Þá var afgreiðslu tillögunnar frestað. Hún var svo tekin fyrir að nýju á síðasta fundi bæjarstjórnar og þá samþykkti meirihluti Framsóknar-… Read More ›
Enn rísa fáar nýjar íbúðir í Hafnarfirði
Hafnarfjörður er eftirbátur annarra sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins þegar kemur að byggingu nýrra íbúða. Seltjarnarnes er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu þar sem færri íbúðir eru í byggingu. Engar stúdentaíbúðir rísa utan Reykjavíkur. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Samtaka iðnaðarins á íbúðabyggingu… Read More ›
HS Veitur: leynd hvílir yfir þóknun Kviku banka
Fulltrúar minnihlutans í bæjarráði gagnrýna að upplýsingum um söluþóknun Kviku banka vegna sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum sé haldið leyndum fyrir almenningi. Tveimur dögum eftir að meirihlutinn samþykkti í bæjarráði að hefja söluferli á hlut bæjarins í HS… Read More ›
Segir Hafnarfjörð spara í málefnum fatlaðs fólks
Fulltrúi Samfylkingarinnar í fjölskylduráði gagnrýnir meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vegna framgöngu hans í málefnum NPA samninga við fatlað fólk. Hann telur að hækka verði framlög til samninganna svo notendur geti staðið við kjarasamningsbundnar launahækkanir aðstoðarfólks. Árni Rúnar Þorvaldsson, fulltrúi Samfylkingarinnar… Read More ›
HS Veitur: Kviku banka falið að hefja söluferli án samráðs við bæjarráð
Adda María Jóhannsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn, gagnrýnir vinnubrögð meirihlutans við valið á banka til að sjá um söluna á hlut bæjarins í HS Veitum. Hún segir þau vera ólýðræðisleg og að gagnsæi skorti. Hún lagði í dag fram fyrirspurn… Read More ›
HS Veitur: Kvika banki sér um söluna – minnihlutinn ekki upplýstur
Í frétt Viðskiptablaðsins í dag kemur fram að Hafnarfjarðarbær hafi falið Kviku banka að sjá um söluna á rúmlega 15% eignarhlut bæjarins í HS Veitum. Oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði segir að þessi ákvörðun hafi hvergi verið rædd innan bæjarstjórnar og… Read More ›
Meirihlutinn fellir eigin tillögu
Bæjarstjórn samþykkti í dag að hafna deiliskipulagstillögu skipulags- og byggingaráðs vegna Hrauntungu 5. Deiliskipulagstillagan, sem samþykkt var að á fundi ráðsins þann 5. maí, var ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag sem samþykkt var í bæjarstjórn í júní 2019. Íbúar… Read More ›
Meirihluti bæjarstjórnar felldi tillögu um frystingu launa kjörinna fulltrúa
Á fundi bæjarstjórnar í gær felldi meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks tillögu Samfylkingarinnar um að laun bæjarfulltrúa yrðu fryst út yfirstandandi ár í ljósi aðstæðna vegna Covid-19. Bæjarfulltrúi Bæjarlistans lagði til að tillögunni yrði vísað til forsetanefndar til umræðu en meirihluti… Read More ›