Uncategorized

Enn rísa fáar nýjar íbúðir í Hafnarfirði

Hafnarfjörður er eftirbátur annarra sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins þegar kemur að byggingu nýrra íbúða. Seltjarnarnes er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu þar sem færri íbúðir eru í byggingu. Engar stúdentaíbúðir rísa utan Reykjavíkur. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Samtaka iðnaðarins á íbúðabyggingu… Read More ›

Segir Hafnarfjörð spara í málefnum fatlaðs fólks

Fulltrúi Samfylkingarinnar í fjölskylduráði gagnrýnir meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vegna framgöngu hans í málefnum NPA samninga við fatlað fólk. Hann telur að hækka verði framlög til samninganna svo notendur geti staðið við kjarasamningsbundnar launahækkanir aðstoðarfólks. Árni Rúnar Þorvaldsson, fulltrúi Samfylkingarinnar… Read More ›

Meirihlutinn fellir eigin tillögu

Bæjarstjórn samþykkti í dag að hafna deiliskipulagstillögu skipulags- og byggingaráðs vegna Hrauntungu 5. Deiliskipulagstillagan, sem samþykkt var að á fundi ráðsins þann 5. maí, var ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag sem samþykkt var í bæjarstjórn í júní 2019. Íbúar… Read More ›