Þjóðmál

Skorar bæjarstjórn á Alþingi?

Á fundi bæjarráðs sem haldin var í gær lögðu fulltrúar Samfylkingar og VG fram tillögu að áskorun bæjarstjórnar til Alþingis um að tryggja aðkomu þjóðarinnar að ákvörðun um framhald aðildarviðræðna Íslands að Evrópusambandinu. Samþykkti ráðið að vísa tillögunni til afgreiðslu í… Read More ›

Fundað um skólamálin

Föstudaginn 20. september sl. var haldinn málfundur í  Lækjarskóla um árangur og áherslur í grunnsskólum Hafnarfjarðar. Málshefjendur voru margir m.a. frá Námsmatsstofnun, frá nemendaráði, kennurum og  skólastjórnendum auk verkefnastjóra „Skólar og menntun í fremstu röð“ sem samtök  sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu standa… Read More ›