Strandgatan

Hænur já, hanar nei!

Það hefur vakið athygli áhugsamra bæjarbúa að hænur og hænuhald hafa verið ítrekað á dagskrá bæjarráðs að undanförnu og sömuleiðis í bæjarstjórn. Á þessu ári hefur bæjarráð fjallað þrisvar um hænuhald í þéttbýli en samkvæmt fundargerðum bæjarins á málið rætur að rekja til… Read More ›

Bæjarfulltrúar BF margsaga um Kató

Svo virðist sem foreldrar ungra barna Í Hafnarfirði séu búnir að missa þolinmæðina gagnvart nýjum meirihluta og þeim óskýru svörum sem þeir fá varðandi innritun í leikskóla næsta haust. Ákvarðanir meirihlutans um lokanir á leikskólum og starfsstöðvum hafa verið harðlega… Read More ›

Strandgatan: Ekki sama hvaðan gott kemur

Það er margt skrítið í bæjarpólitíkinni þessa dagana. Fyrir utan furðufréttir um leynifundi og ítarlegar rannsóknir nýstofnaðrar öryggislögreglu ráðhússins á því hver hringdi í hvern virðist pólitísk endurvinnsla af ýmsu tagi vera sérstaklega áberandi. Innflytjendaráð = nei fjölmenningarráð = já… Read More ›

Pólitískur bjúgverpill

Það sem helst er rætt á Strandgötunni þessa dagana, fyrir utan meint yfirvofandi eldgos í Bárðarbungu auðvitað, eru nýjustu tíðindin úr fjármálum bæjarins. Þeir sem hafa kynnt sér málin telja að þar sé á ferðinni gríðarstórt pólitískt búmmerang, eða bjúgverpill… Read More ›

Yfirvegun var sigurvegari kvöldsins

Á Strandgötunni fylgdust spekingar skelfingu lostnir með stríðsástandinu sem skapaðist í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld, þar sem fjallað var um sveitarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði. Frambjóðendur allra flokka börðust um orðið eins og soltnir hundar og sönnuðu enn og… Read More ›

Kæfandi kærleikur

Á Strandgötunni í Hafnarfirði klóra menn sér í kollinum þegar þeir virða fyrir sér skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarflokkanna þó svo það megi fagna því að reynt sé að létta á byrðum almennings með einhverjum hætti. Þetta er samt sérstakt í ljósi þess… Read More ›