Menning

Ostaslaufan gerði útslagið

„Það var plasthólkur utan um ostaslaufu sem gerði eiginlega útslagið,“ segir Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, en hún stofnaði Facebook-síðuna „Bylting gegn umbúðum“ síðasta fimmtudag. Heimasíðan hefur náð feykilegum vinsældum á örskömmum tíma. Þá hafa margir lagt sitt… Read More ›

Vill kaupa hvítvín í Fjarðarkaupi

Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og pistlahöfundur í Fréttablaðinu, gerir flutning Vínbúðarinnar úr Firðinum að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag. Þar blandar hann sér um leið í umræðuna varðandi það hvort það eigi að selja léttvín í verslunum eða ekki,… Read More ›

Freysi fær nýtt hjólabretti

„Tvær verslanir hafa sett sig í samband við mig og boðið honum nýtt hjólabretti,“ segir Berglind Þórðardóttir, móðir Freysa, sem lenti í óskemmtilegu atviki síðasta fimmtudag þegar kona ók yfir hjólabrettið hans og jós svo skömmum yfir hann á eftir…. Read More ›

Ungmennaráð Hafnarfjarðar

Ungmennaráð Hafnarfjarðar var fyrst valið 2005 og hefur verið starfrækt alla tíð síðan. Ráðið er vettvangur ungs fólks á aldrinum 13-18 ára. Mikil áhersla er lögð á þjálfun ungmenna í lýðræðislegum vinnubrögðum ásamt því að koma skoðunum ungs fólks til… Read More ›