„Við ætlum að stuðla að byggingu 500 minni og meðalstórra hagkvæmra íbúða á næstu 4 árum með sérstaka áherslu á fjölbreytt búsetuform, ekki síst leiguhúsnæði á viðráðanlegum kjörum,“ segir Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, en flokkurinn kynnti helstu… Read More ›
Menning
Mynda veðurathugunarstöðvar á Íslandi
„Við byrjuðum á þessu um páskana 2011,“ segir Ólafur Kolbeinn Guðmundsson sem hefur, ásamt sambýliskonu sinni, Rebekku Guðleifsdóttur, eytt síðustu árum í að mynda veðurathugunarstöðvar á Íslandi. Að sögn Ólafs Kolbeins eru þau búin að mynda yfir 45 af þeim… Read More ›
Ostaslaufan gerði útslagið
„Það var plasthólkur utan um ostaslaufu sem gerði eiginlega útslagið,“ segir Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, en hún stofnaði Facebook-síðuna „Bylting gegn umbúðum“ síðasta fimmtudag. Heimasíðan hefur náð feykilegum vinsældum á örskömmum tíma. Þá hafa margir lagt sitt… Read More ›
Vill kaupa hvítvín í Fjarðarkaupi
Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og pistlahöfundur í Fréttablaðinu, gerir flutning Vínbúðarinnar úr Firðinum að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag. Þar blandar hann sér um leið í umræðuna varðandi það hvort það eigi að selja léttvín í verslunum eða ekki,… Read More ›
Freysi fær nýtt hjólabretti
„Tvær verslanir hafa sett sig í samband við mig og boðið honum nýtt hjólabretti,“ segir Berglind Þórðardóttir, móðir Freysa, sem lenti í óskemmtilegu atviki síðasta fimmtudag þegar kona ók yfir hjólabrettið hans og jós svo skömmum yfir hann á eftir…. Read More ›
Ætlum ekki að halda ræður – heldur hlusta
„Þetta verða ekki fundir þar sem frambjóðendur halda ræður og aðrir eiga að hlusta, heldur er ætlunin að skapa vettvang þar sem fólk getur talað saman á jafnréttisgrundvelli,“ segir Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Samfylkingin hyggsta standa fyrir… Read More ›
Kvikmyndasafninu tryggð aðstaða til sýningarhalds í Bæjarbíói.
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar samþykkti fundi sínum í morgun drög að samningi Hafnarfjarðarbæjar og mennta- og menningarmálaráðuneytisins um að veita Kvikmyndasafni Íslands áframhaldandi stuðning til næstu þriggja ára og tryggja safninu endurgjaldslaus afnot af Bæjarbíói í tengslum við sýningarhald sitt…. Read More ›
Jólin kvödd með þrettándabrennu á Ásvöllum
Í dag er Þrettándin og að gömlum sið kveðjum við Hafnfirðingar jólin með brennu, dansi og söng. Þrettándagleðin fer fram á Ásvöllum og hefst hún klukkan 18.30. Meðal skemmtiatriða er álfabrenna, söngur, Grýla og Leppalúði. Dagskránni lýkur svo með glæsilegri… Read More ›
Ungmennaráð Hafnarfjarðar
Ungmennaráð Hafnarfjarðar var fyrst valið 2005 og hefur verið starfrækt alla tíð síðan. Ráðið er vettvangur ungs fólks á aldrinum 13-18 ára. Mikil áhersla er lögð á þjálfun ungmenna í lýðræðislegum vinnubrögðum ásamt því að koma skoðunum ungs fólks til… Read More ›
Þinn staður okkar umhverfi – Opin vinnustofa um aðalskipulag Hafnarfjarðar
Þessa dagana stendur yfir opin vinnustofa í tengslum við endurskoðun á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025. Á vinnustofunni má meðal annars skoða uppdrætti af aðalskipulagi Hafnarfjarðarbæjar auk eldri aðal- og deiliskipulagsuppdrátta, ljósmynda, módela og teikninga sem sýna skipulag í einstökum hverfum bæjarins… Read More ›