Hafnfirðingar

Öldungaráð Hafnarfjarðar

Öldungaráð Hafnarfjarðar hefur verið starfandi síðast liðin þrjú kjörtímabil. Að ráðinu koma ýmis félagasamtök í bænum sem skipa fulltrúa í fulltrúaráð sem síðan kýs stjórn til fjögurra ára í senn. Hlutverk Öldungaráðs er að vera umsagnaraðili bæjarstjórnar um málefni 60 ára og… Read More ›

Icelandair í Hafnarfjörð

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í dag tillögu bæjarráðs um að úthluta Icelandair lóð undir hluta af sinni starfsemi á Vallarsvæðinu. Lóðin sem um ræðir er milli Selhellu 1 og Tjarnarvalla 15 og er 16 þúsund fermetrar að stærð. Þá samþykkti bæjarstjórn… Read More ›

Skarðshlíð 7-9-13

Á fundi sínum í gær samþykkti bæjarstjórn Hafnarfjarðar úthlutunarskilmála fyrir 1. áfanga Skarðshlíðar sem er nýtt 30 ha íbúarhverfi staðsett í hlíðinni sunnan og vestan í Ásfjalli.  Sérstök kynning  á skipulagi svæðisins og þjónustu hverfisins verður haldin í Ásvallalaug laugardaginn… Read More ›

Menningarhús við Suðurgötu?

Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum hefur Hafnarfjarðarbæ borist svar við erindi bæjarins til heilbrigðisráðherra vegna húsnæðis sem áður hýsti starfsemi St. Jósefsspítala. Húsnæðið hefur nú staðið autt frá því í ársbyrjun 2012 og liggur undir skemmdum. Óvíst… Read More ›