Hafnfirðingar

Bæjarbúar borga fyrir opnuviðtal við oddvita Sjálfstæðisflokksins

Opnuviðtal við Rósu Guðbjartsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, í aukablaði með Fréttablaðinu í dag var kostað af Hafnarfjarðarbæ. Samskiptastjórinn sem nýverið var í viðtali við málgagn Sjálstæðisflokksins í Hafnarfirði, Hamar, tók ákvörðun um að greiða fyrir viðtalið. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar gerir alvarlegar athugasemdir… Read More ›

Samfylkingin óvísindalega stærst

Enn heldur sigurgöngu Samfylkingarinnar áfram í könnunum fjölmiðla. Samfylkingin er nú orðið stærsta stjórnmálaafl Hafnarfjarðar á ný samkvæmt há-óvísindalegri netkönnun hafnfirska netmiðilsins, h220. Þar mælist Samfylkingin með heil 32,1% og hefur flokkurinn ekki mælst svo hár í skoðanakönnunum í langan… Read More ›

Icelandair verður á Flugvöllum

Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti í gær að ný gata norðan Ásbrautar, innan Reykjanesbrautar, sem afmarkast af Tjarnarvöllum og Selhellu, skuli bera heitið Flugvellir. Svo skemmtilega vill til að stærsta fyrirtækið sem verður við hina nýju götu, verður á vegum… Read More ›