Frágangur steyptra stétta í Áslandi og Völlum

Samkvæmt endurskoðaðri áætlun er gert ráð fyrir að sá hluti framkvæmdanna sem átti að fara fram á árinu 2014 fari fram á árinu 2013.

Samkvæmt endurskoðaðri áætlun er gert ráð fyrir að sá hluti framkvæmdanna sem átti að fara fram á árinu 2014 fari fram á árinu 2013.


Bæjarráð samþykkti nýlega tillögu umhverfis- og framkvæmdaráðs um endurskoðun áætlunar um frágang steyptra stétta á Völlum 6 og í Áslandi 3. Samkvæmt endurskoðaðri áætlun er gert ráð fyrir að sá hluti framkvæmdanna sem átti að fara fram á árinu 2014 fari fram á árinu 2013. Með því verður lokið við við þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar voru við frágang steyptra stétta í nýjum íbúðahverfum á tímabilinu 2013-2014.

Framkvæmdirnar hafa nú þegar verið boðnar út og er gert ráð fyrir að þeim ljúki í sumar.Flokkar:Hafnfirðingar, Stjórnmál

%d bloggurum líkar þetta: