
Bæjarstjóri segir skiljanlegt að bæjarbúar séu ekki með allt á hreinu varðandi HS Veitur
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segist ekki viss um að meirihluti bæjarbúa hafi vitað um eignarhlut Hafnfirðinga í HS Veitum. Sala hlutarins sé „stórkostlegt tækifæri“ fyrir bæinn. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir erfitt að átta sig á því hvort um sé að ræða… Read More ›